Sjúkrakassi með veggfestingu sem hentar fyrirtækjum jafnt sem einstaklingum og heimilum. Þessi kassi
er útbúinn og uppsettur til að vera uppá vegg en ekki á ferðalagi. Allt sem þarf þegar slys ber að
höndum. Hágæða vörur sem allir geta notað. Það eru 92 stk að kassanum meðtöldum.
Innihald:
Plástrar litlir 10 stk
Plástur niðurklippanlegur 20stk x 10cm
Sáraböggull minni 1 stk
Augnskol 20ml 2stk
Skæri 1 stk
Flísatöng 1 stk
Fatli 1 stk
Sprittbréf 6 stk
Sáragrisjurúlla 2 stk
einnota blástursmaski 1 stk
Sáragrisja 10×10 Sterile 5×2 stk
Plástur noba 10 x 8 cm 2 stk
Fingertip plástur 5 stk
Fingerstrip 120mm 10 stk
Skurðarplástrar 6 strimlar
Öryggisnælur 6 stk
Brunagel túpa 1 stk
Heftiplástur 1 stk
Teyjubindi 1 stk
Nitril Einnota hanskar 4 stk
Sjúkrakassi 250x185x83cm 1stk
Umsagnir
Engar umsagnir enn.